108 matur - Frí heimsending þegar pantaður er matur fyrir 20 manns eða fleirri

Fyrirtækjaþjónustan

Við bjóðum fyrirtækjum að koma í samning hjá okkur og er þá sendar pantanir inn til okkar á föstudögum fyrir næstkomandi viku.

Frí sending ef pantað er fyrir 20 manns eða fleirri

Pantanir undir 20 manns er hægt að koma og sækja hjá okkur í fákafen 9 eða látta senda en þá leggst sendingargjald við 3000kr.

Matseðill fyrir næstkomandi viku er gefinn út á miðvikudögum vikuna á undan. 

Hægt er að senda inn fyrirspurn og pantanir á netfangið 108matur@gmail.com

Einnig bjóðum við upp á að fyrirtæki opni reikning á 108 matur þar sem starfsmenn geta komið og borðað á 108 matur og skrifað á sig. Reikningar fyrir því eru þá sendir á 2 vikna fresti.

 

„Hugmyndin að 108 matur er að vera með heimilismat sem er eldaður af alúð og metnaði.“

Hádegisréttir

Vikan 03. – 07. ágúst 2020

Mánudagur

  • LOKAÐ

Þriðjudagur

  • Fiskibollurnar okkar, bakað blöðrukál í sinnepsdressingu, salat með grænum ertum í dilli, smælki kartöflur og lauksmjöri

Miðvikudagur

  • BBQ kjúklinglæri á beini, smjöraðir maisstönglar, blöðrukálssalat, kartöflubátar og BBQ sósa

Fimmtudagur

  • Salvíu og appelsínu marineraðar kalkúnabringur, kartöflubátar strengjabaunir með hvítlauk og sítrónu ásamt villisveppasósa

Föstudagur

  • Grillaður 200g beikon hamborgari með cheddar ost, súrum gúrkum, hamborgara sósu og frönsku sinnepi kemur með djúpsteiktum smælki kartöflum og tómatsósum
Alla daga er í boði að panta aukarétt í staðinn fyrir rétt dagsins (fyrir alla eða í bland við rétt dagsins)

Snitsel-inn okkar, smælki kartöflur, hrásalat,rauðkál, súrargúrkur og timjan sósa

Fiskibollur 108 , kartöflur , hrásalat,rauðkál, súrargúrkur og lauksmjör

Pantaðu mat fyrir næstu viku af matseðlinum hér að neðan

Hádegisréttir

10. – 14. ágúst

Mánudagur

  • Bakaður þorskur í epla og dill sósu, karry kartöflur, brokkoly salat með rúsínum

Þriðjudagur

  • Rjómalagað kjúklinga pasta, foccasia brauð, sítrónusmjör og fersk salat með rauðrófu og vanilludressingu

Miðvikudagur

  • Boller i karry (soðnar kjötbollur í karrýsósu), soðinn hrísgrjón, harrigot vert baunir og hjartasalat með appelsínum og balsamico vinagrette

Fimmtudagur

  • Sticky chicken kjúklingalæri í asískri BBQ , bragðbætt hrisgrjón, gúrkusalat, tortilla og soja sesam dressing

Föstudagur

  • Steiktar kjötbollur í beikontómatsósu, kartöflumauk og bakaðar rófur og rúsinur í skessujurtar og limedressingu
Alla daga er í boði að panta aukarétt í staðinn fyrir rétt dagsins (fyrir alla eða í bland við rétt dagsins)

Snitsel-inn okkar, smælki kartöflur, hrásalat,rauðkál, súrargúrkur og timjan sósa

Fiskibollur 108 , kartöflur , hrásalat,rauðkál, súrargúrkur og lauksmjör

Heiðarlegur hversdagsmatur lagaður frá grunni úr gæðahráefni

Opnunartímar

Virka daga
11:30 – 15:00

Helgar og frídagar
Lokað

Fákafen 9, 108 Reykjavík