108 matur -Frí sending ef pantað er reglulega (3-5 sinnum í viku) eða fyrir 20 manns eða fleirri

Fyrirtækjaþjónustan

Við bjóðum fyrirtækjum að koma í samning hjá okkur og eru þá sendar pantanir inn til okkar á föstudögum fyrir næstkomandi viku.

Frí sending ef pantað er reglulega (3-5 sinnum í viku) eða fyrir 20 manns eða fleirri

Pantanir undir 20 manns er hægt að koma og sækja hjá okkur í fákafen 9 eða látta senda en þá leggst sendingargjald við 3000kr.

Matseðill fyrir næstkomandi viku er gefinn út á miðvikudögum vikuna á undan. 

Hægt er að senda inn fyrirspurn og pantanir á netfangið 108matur@gmail.com

Einnig bjóðum við upp á að fyrirtæki opni reikning á 108 matur þar sem starfsmenn geta komið og borðað á 108 matur og skrifað á sig. Reikningar fyrir því eru gerðir 20. hvers mánaðar.

 

                                                Ertu með fæðuofnæmi eða óþol?                                                          Vinsamlega hafðu samband við okkur til að fá upplýsingar um innihaldsefni matvælanna í síma 5333010 eða í netfangið 108matur@gmail.com

„Hugmyndin að 108 matur er að vera með heimilismat sem er eldaður af alúð og metnaði.“

Hádegisréttir

29 Nóv. – 03 Des.

Mánudagur

 • Soðnar kjötfrasbollur, soðið hvítkál og rófur í steinselju og ghvítlauk, smælki kartöflur og lauksmjör

Þriðjudagur

 • Marokkóskur kjúklingapottréttur , karry cous cous með möndlum , salat með grænkáli,tómötum, mozzarella og basil
 • VEGAN
  Marokkóskur grænmetis pottréttur , karry cous cous með möndlum , salat með grænkáli,tómötum og basil

Miðvikudagur

 • Steinbítur í epla og dillsósu, bakaðir kartöflubátar og spínat og gulrætur á tvo vegu með sætu heslihnetukurli og balsamicovinagrettu

Fimmtudagur

 • Lambaskankar í lambasósu, kartöflumauk, salatblanda með strengjabaunum og svartbaunum í jógurt dill dressingu
 • VEGAN
  Blómkálsbuff, kartöflumauk með olífuolíu, salatblanda með strengjabaunum og svartbaunum í dill dressingu

Föstudagur

 • TEX mex kjötbollur í salsasósu, hrísgrjón, mais, gúrka og kínakál í þúsundeyjar dressingu
Alla daga er í boði að panta aukarétt í staðinn fyrir rétt dagsins (fyrir alla eða í bland við rétt dagsins).
Fyrir föstudaga er í boði að panta eftirrétt

Snitsel-inn okkar
smælki kartöflur, hrásalat,rauðkál, súrargúrkur og timjan sósa

Fiskibollur 108
kartöflur , hrásalat,rauðkál, súrargúrkur og lauksmjör

Kjúklingasalat
Blandað salat, grillaður kjúklingur, melóna, gænar ertur, gúrka og vanilludressing

Föstudagssteik
Hægelduð nautamjöðm, smælki kartöflur, meðlæti og beranissósa (2600kr)

Heiðarlegur hversdagsmatur lagaður frá grunni úr gæðahráefni

Opnunartímar

Virka daga
11:30 – 15:00

Helgar og frídagar
Lokað

Fákafen 9, 108 Reykjavík