108 Matur Salurinn leigist út fyrir veislur af öllum toga með og án veitinga

VeitingaSalur 108 Mats

„Hugmyndin að 108 matur er að vera með heimilismat sem er eldaður af alúð og metnaði.“

Við leigjum salinn okkar út fyrir alls kyns veislur. Hann er bæði leigður út með og án veitinga.

Ekki er aðstaða í eldhúsi ef salur er leigður út án veitinga.

Það þarf að minnsta kosti að taka 1 starfsmann með salnum og er hann á meðan veislu stendur. Það fer svo eftir fjölda gesta og hversu mikla þjónustu menn óska eftir hversu margir starfsmenn eru.Starfsmenn eru rukkaðir aukalega eftir tímafjölda sem þeir eru í veislunni

 

  Inn í leigu er

  1. Uppsetning á sal (borðum og stólum) eftir ósk leigutaka. Skreytingar sér leigutaki um
  2. Frágangur og þrif að veislu lokinni
  3. Borðbúnaður og uppvask eftir veislu (glös,diskar,hnífapör) 

  Aðrar upplýsingar

  1. Það er leyfi fyrir 100 manns
  2. Við erum með leyfi til 23.00 á virkum dögum og til 01.00 um helgar
  3. Það er tappagjald ef tekið eru eigin drykkjaföng (verð er samkomulag eftir veislum)
  4. Mælum alltaf með að leigutaki komi og skoði salinn og aðstöðu
  5. Erum með einfaldar græjur svo við mælum með að leigt séu græjur ef halda á gott partý
  6. Getum sent matseðlahugmyndir eða búið til matseðla með leigutaka
  7. Getum sent vínseðil þar sem leigutaki pantar vín fyrir veisluna.
  8. Getum líka verið með bar þar sem hver og einn borgar fyrir sína drykki.
  9. Ef koma upp spurningar og til að fá senda matseðla, vínseðla og fá verð ekki hika við að senda á okkur póst á  108matur@gmail.com
  10. Gera þarf upp veislu og sal í síðast lagi degi fyrir

  „matur sem er eldaður af alúð og metnaði“

  Opnunartímar

  Virka daga
  11:30 – 15:00

  Helgar og frídagar
  Lokað

  Fákafen 9, 108 Reykjavík